Úlfar Eysteinsson
Kaupa Í körfu
Út um stofuglugga Úlfars Eysteinssonar matreiðslumeistara blasir hafnarsvæði Kópavogs við augum. Hinum megin við voginn sjást þökin á Bessastaðabyggingunum og íbúðahverfi á Álftanesi. Það voru ekki mikil umsvif við höfnina þegar blaðamann og ljósmyndara bar að garði, sanddæluskipið Perlan lá við festar, heiðgult og sællegt, sem og nokkrir smærri bátar og frístundabátar MYNDATEXTI: Meistarakokkurinn í slippnum, sem er einnig - ef grannt er skoðað - listaverkasafn. Hér stendur Úlfar við 21 fets hraðbát af gerðinni Fjord, en þessi bátur var einn af þeim fyrstu sinnar gerðar sem komu hingað til lands.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir