Úlfar Eysteinsson

Úlfar Eysteinsson

Kaupa Í körfu

Út um stofuglugga Úlfars Eysteinssonar matreiðslumeistara blasir hafnarsvæði Kópavogs við augum. Hinum megin við voginn sjást þökin á Bessastaðabyggingunum og íbúðahverfi á Álftanesi. Það voru ekki mikil umsvif við höfnina þegar blaðamann og ljósmyndara bar að garði, sanddæluskipið Perlan lá við festar, heiðgult og sællegt, sem og nokkrir smærri bátar og frístundabátar MYNDATEXTI: Meistarakokkurinn í slippnum, sem er einnig - ef grannt er skoðað - listaverkasafn. Hér stendur Úlfar við 21 fets hraðbát af gerðinni Fjord, en þessi bátur var einn af þeim fyrstu sinnar gerðar sem komu hingað til lands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar