Sigurður Einarsson

Jim Smart

Sigurður Einarsson

Kaupa Í körfu

Samþykkt var á aðalfundi KB banka á laugardag að greiða hluthöfum 18% eða 1.354 milljónir af hagnaði síðasta árs eftir skatta en það gerir þrjár krónur á hlut. Sigurður Einarsson, stjórnarformaður bankans, sagði í ræðu sinni á fundinum að umræða og umfjöllun fjölmiðla um kaupréttarsamning helztu stjórnenda bankans, sem síðan var fallið frá í lok síðasta árs, hefði verið óheppileg fyrir bankann.Myndatexti: Útrás "Aftur á móti gerum við ráð fyrir að leita að róttækari möguleikum í Danmörku, Noregi og Finnlandi og við munum fylgjast mjög vel með samruna- og yfirtökutækifærum á fjármálamarkaðinum í Evrópu," sagði Sigurður Einarsson stjórnarformaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar