Hólmahylur

Gísli Sigurðsson

Hólmahylur

Kaupa Í körfu

Á löngu svæði innan við Laxárdal í Gnúpverjahreppi er tilbreytingarríkt og fagurt landslag báðum megin við Stóru-Laxá. Vel akfær slóði liggur frá Laxárdal um 13 km leið á Lyngeyrar. Á þeirri leið er Hólmahylur, þekktur veiðistaður í ánni og þar er myndin tekin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar