Sendinefnd frá Sádi Arabíu

Jim Smart

Sendinefnd frá Sádi Arabíu

Kaupa Í körfu

SENDINEFND frá ráðgjafaþingi Sádi-Arabíu átti í gær fund með fulltrúum utanríkismálanefndar en markmið með heimsókninni var einkum að kynna sér lýðræðislega sjórnarhætti og afla upplýsinga um stjórnkerfið í heild sinni. MYNDATEXTI: Fjórar konur og fulltrúar úr utanríkismálanefnd: Sólveig Pétursdóttir, Jónína Bjartmarz, Rannveig Guðmundsdóttir og Þuríður Backman hittu sendinefndina frá Sádi-Arabíu í gær. Nefndarmenn heilsuðu konunum úr utanríkismálanefnd virðulega með handabandi. Sagði einn fundarmanna á léttu nótunum að það væri til merkis um áhuga þeirra að þeir hefðu þagað og hlustað á konurnar tala á fundinum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar