Sigurður Snorrason

Ásdís Ásgeirsdóttir

Sigurður Snorrason

Kaupa Í körfu

forstöðumaður Líffræðistofnunar Háskóla Íslands og dósent í þroskunarfræði. Bls. 8 viðtal: Til heiðurs Guðmundi Eggertssyni Sigurður S. Snorrason, er fæddur á Akureyri 12. janúar árið 1951. Stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík 1971, BS-próf í líffræði frá Háskóla Íslands 1974 og doktorspróf í dýrafræði frá Háskólanum í Liverpool árið 1982. Var ráðinn lektor við líffræðiskor árið 1989. Er nú í dósentsstarfi með þroskunarfræði sem aðalgrein. Gegnir jafnframt stöðu forstöðumanns Líffræðistofnunar Háskóla Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar