Opinn borgarafundur í Ráðhúsinu

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Opinn borgarafundur í Ráðhúsinu

Kaupa Í körfu

Efast um nauðsyn stækkunar LSH við Hringbraut ÞAÐ skýtur skökku við að Hringbraut sé færð áður en deiliskipulag Landspítalans - Háskólasjúkrahúss (LSH) við Hringbraut liggur fyrir. Þetta kom fram í máli Kristínar Sigurðardóttur læknis á opnum fundi um færslu Hringbrautar sem haldinn var í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í gær. Um sextíu manns sátu fundinn, en það var átakshópur Höfuðborgarsamtakanna og Samtaka um betri byggð sem boðaði til fundarins. MYNDATEXTI: Fundargestir höfðu margt til málanna að leggja á fundinum, enda brann margt á fólki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar