Neyðarmóttaka FSA

Kristján Kristjánsson

Neyðarmóttaka FSA

Kaupa Í körfu

Neyðarmóttaka vegna nauðgana við slysadeild FSA 10 ára NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgana hefur verið starfandi við slysadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri í 10 ár, var stofnuð árið 1994. Móttakan er opin allan sólarhringinn alla daga ársins og er án endurgjalds. MYNDATEXTI: Neyðarmóttaka kynnt: Hjúkrunarfræðingarnir Svanlaug Inga Skúladóttir og Þorgerður Kristinsdóttir kynntu neyðarmóttöku vegna nauðgana, sem starfrækt er á slysadeild FSA, og sátu fyrir svörum ásamt Huldu Rafnsdóttur hjúkrunarfræðingi, lækni og fulltrúum rannsóknarlögreglu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar