Ómar Pétursson og Sigríður Erla
Kaupa Í körfu
"ÉG sagði þeim það í vinnunni að ég þyrfti að taka skrefið yfir höfuðborgarsvæðið," segir Ómar Pétursson sem flutti með fjölskyldu sinni frá Dalvík til Grindavíkur í haust. Hann vinnur í Hafnarfirði og setur keyrsluna ekki fyrir sig. Það var tilviljun að Grindavík varð fyrir valinu hjá Ómari. Hann segist hafa viljað skipta um vinnu en ekki verið um auðugan garð að gresja fyrir norðan og hafi hann því ákveðið að þiggja vinnu sem bauðst hjá heildsölufyrirtækinu Ísfelli í Hafnarfirði. "Sigrún var heilan vetur fyrir norðan með krakkana, okkur fannst nóg rót þótt við færum ekki að færa þau milli skóla á þeim tíma," segir Ómar. MYNDATEXTI: Morgunmatur: Sigríður Erla hafði meiri áhuga á að fylgjast með óvæntum gesti en föður sínum, Ómari Péturssyni, sem var að hjálpa henni að matast.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir