Upplestrarkeppni Hafnarborg

Upplestrarkeppni Hafnarborg

Kaupa Í körfu

Lokahnykkurinn í stóru upplestrarhátíðinni, sem hefur nú verið haldin um land allt, fór fram á þriðjudag þegar krakkar úr 7. bekkjum úr Hafnarfirði og af Álftanesi kepptu í upplestri í Hafnarborg. Segja má að vagga keppninnar sé í Hafnarfirði, en þar fór fram fyrsta hátíðin af þessu tagi fyrir átta árum. MYNDATEXTI: Lásu upp: Alls tóku 16 krakkar úr 7. bekk grunnskóla í Hafnarfirði og Álftanesi þátt í upplestrarhátíðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar