Kiwanisklúbburinn Skjálfandi 30 ára

Hafþór Hreiðarsson

Kiwanisklúbburinn Skjálfandi 30 ára

Kaupa Í körfu

Það er hverju samfélagi mikilvægt að til séu öfl, þar sem leitast er við að hjálpa þeim sem minna mega sín, ásamt því að styrkja önnur góð og þörf málefni. Húsvíkingar hafa átt því láni að fagna um langt árabil að þar starfa öflug félög, klúbbar og samtök á þessu sviði. Meðal þeirra er Kiwanisklúbburinn Skjálfandi sem fagnaði því á dögunum að 30 ár eru liðin frá stofnun hans. Hátíðarfundur var haldinn á Gamla-Bauk við Húsavíkur-höfn þar sem félagar komu saman ásamt gestum sínumtil kaffisamsætis MYNDATEXTI: Kiwanismennirnir sem heiðraðir voru, f.h.: Brynjar Þór Halldórsson, Þórður Ásgeirsson, Sigurgeir Aðalgeirsson og Jón Olgeirsson. Góðan daginn sendi hér mynd með frétt sem fór á frett@mbl.is áðan. Á myndinni eru fh. Brynjar Þór halldórsson, Þórður Ásgeirsson, Sigurgeir Aðalgeirsson og Jón Olgeirsson. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson Sendandi Hafþór Hreiðarsson 4642030 Blaðamaður frett@mbl.is /Guðrún Kveðja Hafþór

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar