Mohammad Al Sharief

Jim Smart

Mohammad Al Sharief

Kaupa Í körfu

Sendinefnd á vegum ráðgjafaþings Sádi-Arabíu var stödd hér á landi fyrir skemmstu. Kristján Geir Pétursson ræddi við formann hennar, Mohammad Al Sharief, um ástandið í Mið-Austurlöndum, hryðjuverkaógnina og uppbyggingu lýðræðis í landinu. MYNDATEXTI: "Réttindi kvenna eru tryggð í Kóraninum, meðal annars er skylda karlmannsins að sjá um fjárhagslegar þarfir konunnar. Hann þarf að útvega henni húsnæði og allt sem hana vanhagar um. Þótt hún væri stórefnuð þá væri hún ekki skyldug að skaffa eitt né neitt til heimilisins. Það er hlutverk karlmannsins," segir Mohammad Al Sharief um stöðu kvenna í Sádi-Arabíu. Fleiri konur en menn útskrifast úr háskólum landsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar