Svæðisvinnumiðlun og Flugþjóustan

Helgi Bjarnason

Svæðisvinnumiðlun og Flugþjóustan

Kaupa Í körfu

IGS þróar aukna þjónustu við farþega sem þurfa aðstoð í flugstöð Keflavíkurflugvöllur | Flugþjónustan (IGS), dótturfyrirtæki Flugleiða á Keflavíkurflugvelli, hefur með samningi við Svæðisvinnumiðlun Suðurnesja tekið að sér starfsþjálfun átta einstaklinga sem nú eru á atvinnuleysiskrá. Þjónusta við farþega sem þurfa sérstaka aðstoð, svo sem fatlaðir, börn og aldraðir, verður aukin í flugstöðinni og viðkomandi starfsmenn þjálfaðir sérstaklega til þeirra starfa. MYNDATEXTI: Samstarf: Kjartan Már Kjartansson frá Flugþjónustunni og Ketill Jósefsson frá Svæðisvinnumiðlun Suðurnesja kynna samstarfssamning.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar