Borgarstjórn ræðir um áfengisleyfi

Ásdís Ásgeirsdóttir

Borgarstjórn ræðir um áfengisleyfi

Kaupa Í körfu

Umsagnaraðilar mæltu með leyfisveitingu við borgarráð LEYFI til veitinga áfengis í Egilshöll í Grafarvogi var vísað aftur til borgarráðs á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gær, að tillögu forseta borgarstjórnar, Árna Þórs Sigurðssonar. Tillagan var samþykkt með 14 samhljóða atkvæðum en Ólafur F. Magnússon borgarfulltrúi F-lista sat hjá. Leyfisveitingin hafði áður verið samþykkt í borgarráði, þvert á pólitískar línur, með fjórum atkvæðum gegn þremur. MYNDATEXTI: Borgarstjórn ræddi í gær vínveitingar í Egilshöll.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar