Blaðamannafundur í heilbrigðisráðuneyti

Ásdís Ásgeirsdóttir

Blaðamannafundur í heilbrigðisráðuneyti

Kaupa Í körfu

Heilbrigðisráðherra kynnir aðgerðir sem ætlað er að draga úr lyfjakostnaði Heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að taka upp viðmiðunarverð lyfja með sambærileg áhrif í þremur kostnaðarsömustu lyfjaflokkunum. Kostnaðarhlutdeild TR miðast við ódýrasta lyfið. HEILBRIGÐISRÁÐUNEYTIÐ hefur í samvinnu við Tryggingastofnun ríkisins og lyfjaverðsnefnd gripið til ráðstafana sem miða að því að lækka lyfjakostnað á þessu ári um 450 milljónir. Tekið verður upp viðmiðunarverð lyfja með sambærileg áhrif í þremur kostnaðarsömustu lyfjaflokkunum. MYNDATEXTI: Breytingar sem eiga að leiða til lækkunar á lyfjakostnaði um 450 milljónir á þessu ári voru kynntar á blaðamannafundi. Frá vinstri Inga Arnardóttir, Einar Magnússon, Jón Kristjánsson, Ingolf J. Petersen og Eggert Sigfússon.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar