Íslenskt sjávarfang í Hrísey

Kristján Kristjánsson

Íslenskt sjávarfang í Hrísey

Kaupa Í körfu

Hríseyingar bjartsýnir á að takist að endurreisa Íslenskt sjávarfang Hríseyingar eru bjartsýnir þrátt fyrir að blikur séu á lofti í atvinnumálum eyjarskeggja. Öllu starfsfólki Íslensks sjávarfangs var sagt upp störfum í fyrradag og verða næstu vikur notaðar til að endurskipuleggja reksturinn og leita leiða til að tryggja framtíð fyrirtækisins. Margrét Þóra Þórsdóttir og Kristján Kristjánsson heimsóttu Hrísey í gær og tóku heimamenn tali. MYNDATEXTI: Ebba Sigurhjartardóttir og Hanna Antonsdóttir voru að skrúbba vinnslusalinn hátt og lágt, þar sem vinnsla lá niðri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar