Hvalsnes - Steinunn Jóhannesdóttir

Reynir Sveinsson

Hvalsnes - Steinunn Jóhannesdóttir

Kaupa Í körfu

Mikið hefur verið fjallað um Guðríði Símonardóttur og Hallgrím Pétursson að undanförnu. Leikurinn hefur meðal annars borist inn í Hvalsneskirkju en Hallgrímur var vígður til prests í Hvalsnesi og þar bjuggu þau Guðríður um tíma. Lokið er fyrirlestraröð sem Steinunn Jóhannesdóttir hélt í Safnaðarheimilinu í Sandgerði. Sagði hún frá Tyrkjaráninu 1627 og lífi Hallgríms og Guðríðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar