Haraldur Briem

Ásdís Ásgeirsdóttir

Haraldur Briem

Kaupa Í körfu

Alþjóða Rótarý-hreyfingingunni hefur ásamt fleiri félagasamtökum og stofnunum tekist að ná 99,8% árangri í útrýmingu lömunarveiki á tæpum 20 árum. Nú eru íslenskir Rótarý-félagar að ýta úr vör sérstöku fjáröflunarátaki meðal íslenskra fyrirtækja og áhugasamra einstaklinga í því skyni að útrýma lömunarveiki fyrir fullt og allt á næsta ári - 100 ára afmæli hreyfingarinnar. Anna G. Ólafsdóttir grófst fyrir um orsakir og afleiðingar sjúkdómsins. Landlægum lömunarveikislöndum hefur fækkað úr 125 í 6 á árabilinu 1988 til 2004 MYNDATEXTI: Haraldur Briem sóttvarnarlæknir telur raunhæft að útrýma lömunarveiki eins og bólusótt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar