Höfrung rekur á land við Dyrhólaey

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Höfrung rekur á land við Dyrhólaey

Kaupa Í körfu

ÞENNAN höfrung rak á land á Kirkjufjöru við Dyrhólaey. Sennilegt er að hann hafi verið að elta loðnutorfu og lent í brimskafli og skolað á land, en töluvert var af loðnu í fjörunni þegar að var komið. Hér eru Þorsteinn Einarsson frá Vík og Axel Sölvason að baglast við að snúa skepnunni til að virða hana betur fyrir sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar