Hugrún Egla Einarsdóttir
Kaupa Í körfu
Í AÐDRAGANDA páskanna taka margir föndurdótið fram og skreyta hýbýli sín með litfögru páskaskrauti. Egg, ungar og kanínur eru í hugum flestra nátengd páskunum og því skrauti sem þeim fylgja. Börn hlakka þó eflaust mest til að fá súkkulaðiegg til að narta í en þar til þau verða á boðstólum, á sjálfum páskadegi, er ekki úr vegi að fara að dæmi Hugrúnar Eglu Einarsdóttur, sem undirbýr páskana með því að mála hænuegg sem hún blés fyrst innan úr með því að setja pínulítið gat á endann á því. Og auðvitað valdi Hugrún að mála eggið gult, í anda komandi hátíðar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir