Unnur Þórðardóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir

Unnur Þórðardóttir

Kaupa Í körfu

Ég man alltaf eftir því hvað mér fannst erfitt að fara frá Haraldi litla á meðan hann lá á Heilsuverndarstöðinni. Þó að börnin grétu máttu foreldrarnir ekki vera lengur hjá þeim en eina klukkustund yfir hábjartan daginn. Pabbi Haralds bjó hann yfirleitt undir svefninn í hálftíma heimsóknartíma á kvöldin," segir Unnur Haraldsdóttir. Haraldur, sonur Unnar, veiktist af lömunarveiki 6 ára gamall og lést, líklega af eftirköstum hennar, 19 ára gamall. MYNDATEXTI: Unnur segir að Haraldur hafi legið marga mánuði milli heims og helju eftir að hann smitaðist af lömunarveikinni 6 ára gamall.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar