Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

Eitthvert mesta átvagl Íslandssögunnar var afhjúpað á bökkum Litluár í Kelduhverfi fyrir skemmstu. Áin er aðeins fluguveidd og nánast öllum fiski sleppt, en yfir stendur þó um þessar mundir rannsóknarvinna sem miðar m.a. að því að kanna fæðuvenjur urriða og bleikju í ánni. Þess vegna eru nokkrir fiskar slegnir af og skoðað inní þá MYNDATEXTI: Spænskur veiðimaður við Stöðvarhyl í Minnivallalæk sl. fimmtudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar