Menningarstyrkir

©Sverrir Vilhelmsson

Menningarstyrkir

Kaupa Í körfu

EGILL Friðleifsson kórstjóri hlaut á dögunum sérstaka viðurkenningu Menningar- og ferðamálanefndar Hafnarfjarðarbæjar fyrir áratuga ötult starf í menningar- og listalífi Hafnarfjarðar. Egill hefur verið kórstjóri Kórs Öldutúnsskóla frá stofnun eða frá 1965 og undir hans leiðsögn hefur kórinn borið hróður Hafnarfjarðar víða um lönd og álfur. Þá hefur Egill verið virkur í menningarlífi bæjarins almennt og skipulagt marga fjölsótta viðburði. MYNDATEXTI: Egill Friðleifsson og Símon Jón Jóhannsson, formaður menningar- og ferðamálanefndar Hafnafjarðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar