Sorgin klæðir Elektru frumsýnd
Kaupa Í körfu
Grískir harmastraumar léku um salinn þegar leikritið Sorgin klæðir Elektru eftir Eugene O'Neill var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á föstudagskvöld. Höfundur sækir efnivið sinn að miklum hluta í þríleik forngríska skáldsins Æskílosar, Oresteiu, en verkið fjallar um hermanninn Orin, sem kemur úr bandaríska borgarastríðinu og kemur að fjölskyldu sinni í nokkuð breyttri og óhugnanlegri mynd. Myndatexti: Þau Arnbjörg Hlíf og Hilmir Snær voru í burðarhlutverkum sýningarinnar og var vel fagnað að henni lokinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir