Hreindýr í ungskógi

Sigurður Aðalsteinsson

Hreindýr í ungskógi

Kaupa Í körfu

Hreindýr hafa verið talsvert í byggð í vetur og hafa skógarbændur á Fljótsdalshéraði nokkrar áhyggjur af því að hreindýrin muni skemma trjáplöntur í ungskógi. Frá þessu segir á vef Héraðsskóga. Þau svæði sem hafa verið girt og friðuð um nokkurt skeið eru vinsæl af hreindýrunum og virðist nokkur hætta á að þau dvelji um lengri tíma í ungskógi. MYNDATEXTI: Hreindýrin sólgin í nýgræðinginn: Skógræktarmenn hafa áhyggjur af skemmdum á ungskógi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar