Leikur við Hulduhóla í Mosfellsbæ

Ásdís Ásgeirsdóttir

Leikur við Hulduhóla í Mosfellsbæ

Kaupa Í körfu

RISAVAXIN blóm, sem gaman er að leika sér í kringum, prýða garðinn við Hulduhóla í Mosfellsbæ sem er heimili, vinnustofa og gallerí listakonunnar Steinunnar Marteinsdóttur. Steinblómin eru eftir eiginmann Steinunnar, listamanninn Sverri Haraldsson, sem er látinn. Steinunn segir að garðurinn við Hulduhóla sé mjög vinsæll hjá krökkum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar