Páskatúlípanar í Dalsgarði - Sigfríð Lárusdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Páskatúlípanar í Dalsgarði - Sigfríð Lárusdóttir

Kaupa Í körfu

TÚLÍPANAR eru vinsælasta blómið í ár, að sögn Gísla Jóhannssonar garðyrkjubónda í Dalsgarði í Mosfellsdal. Hann segir að gulir túlípanar seljist alltaf vel fyrir páskana og svo séu bleikir og hvítir vinsælir í tengslum við fermingar. Árlega eru ræktaðir um 160 þúsund túlípanar í Dalsgarði. Sigfríð Lárusdóttir, sem þar starfar, hlúir að túlípönum, sem eru í þann veginn að fara á markað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar