Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins

Kaupa Í körfu

Yfirlæknir SÁA líkir áfengisgjaldinu við spilliefnagjald LÆKKI verð á áfengi um 10% má gera ráð fyrir að neysla áfengis aukist um 15-20%. Þetta var meðal þess sem fram kom í erindi Guðmundar Ólafssonar hagfræðings á fundi sem viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands og Félag íslenskra stórkaupmanna héldu í Háskóla Íslands í gær. Yfirskrift fundarins var "Eru skattar á áfengi of háir á Íslandi?" og veltu frummælendur fyrir sér ýmsum hliðum málsins. MYNDATEXTI: Tengsl eru milli verðs á áfengi og neyslu áfengis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar