Ljóti andarunginn

Hafþór Hreiðarsson

Ljóti andarunginn

Kaupa Í körfu

Leiklistarstarf skólanna á Húsavík hefur verið blómlegt á undanförnum árum og virðist enginn hörgull á efnilegum leikurum meðal nemenda þeirra. Á dögunum var komið að 7. bekkingum Borgarhólsskóla að stíga svið. Það gerðu þau í vandaðri sýningu á gamansöngleiknum um Ljóta andarungann. MYNDATEXTI: Saga um einelti: Sigurður Illugason og Hólmfríður Agnes Grímsdóttir í hlutverkum ljóta andarungans og Andreu andamömmu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar