Fjölskylduhjálp Íslands fær matargjafir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fjölskylduhjálp Íslands fær matargjafir

Kaupa Í körfu

Söfnunin "Hlúum að íslenskum börnum" að fara af stað FJÖLSKYLDUHJÁLP Íslands er að hrinda af stað verkefninu "Hlúum að íslenskum börnum" og verður leitað til fyrirtækja, starfsmannafélaga og einstaklinga. Söfnunin hefst 13. apríl og verður söfnunarfé varið til að kosta börn frá efnalitlum heimilum óháð búsetu til vikudvalar í sumarbúðum eða til þátttöku á leikjanámskeiðum í sumar. Árni Johnsen, fyrrverandi alþingismaður, er verndari söfnunarinnar og mun taka virkan þátt í henni. MYNDATEXTI: Aðstandendur Fjölskylduhjálparinnar taka á móti matvælum í húsakynnum hennar í Eskihlíð 2-4 í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar