Bræðratunga

Gísli Sigurðsson

Bræðratunga

Kaupa Í körfu

Búsældarlegt um að litast í Bræðratungu. Danir á ferð með kónginum 1907 vildu koma þar upp dönsku fyrirmyndarstórbýli og Einar skáld Benediktsson notaði þá tækifærið og seldi þeim jörðina. Af búskap þeirra varð þó ekki neitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar