Áhrif virkjana- og álversframkvæmda rannsökuð

Kristján Kristjánsson

Áhrif virkjana- og álversframkvæmda rannsökuð

Kaupa Í körfu

SAMIÐ hefur verið um að Byggðarannsóknastofnun Íslands við Háskólann á Akureyri taki að sér rannsókn á samfélagsáhrifum virkjana- og álversframkvæmda á Austurlandi og var samningur þar að lútandi undirritaður í gær. MYNDATEXTI: Skrifað undir samninginn. Aðalsteinn Þorsteinsson frá Byggðastofnun, Stefán Stefánsson frá Þróunarstofu Austurlands, Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, og Grétar Þór Eyþórsson frá Byggðarannsóknastofnun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar