Kvennaskák í Orkuveituhúsinu
Kaupa Í körfu
ÞRIÐJU umferð í undanrásum í landsliðsflokki á Skákþingi Íslands lauk í gærkvöld í OR-húsinu þannig að Helgi Áss Grétarsson vann Braga Þorfinsson og Hannes Hlífar Stefánsson og Þröstur Þórhallsson gerðu jafntefli. MYNDATEXTI: Yngsti keppandinn á Íslandsmóti kvenna í skák, Hallgerður H. Þorsteinsdóttir, 11 ára, hefur náð 2 vinningum eftir 4 umferðir. Á þriðjudag sigraði hún Önnu Björgu Þorgrímsdóttur. Hér teflir hún við Guðlaugu Þorsteinsdóttur. .
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir