Ragnar Gestsson

Ragnar Gestsson

Kaupa Í körfu

Á SAMSÝNINGUNNI "Spásserað í gegnum spegilinn eða lautarferðir á óþekktum stöðum" er boðið upp á margt hnýsilegra verka. Listamennirnir fjórir sem þarna eru saman komnir eru allir búsettir í Hamborg í Þýskalandi en koma upphaflega úr ólíkum áttum; Íslandi, Kóreu og Þýskalandi. MYNDATEXTI: Ragnar Gestsson spreyjar hár sitt og skegg hvítt og býr sig undir að söngla þjóðsönginn. Verkið er eitt af mörgum góðum verkum á samsýningunni Spásserað í gegnum spegilinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar