Sjóminjasafn

Helgi Jónsson

Sjóminjasafn

Kaupa Í körfu

Ólafsfjörður | Hlynur Guðmundsson, sjómaður í Ólafsfirði, hyggst setja á fót eins konar Sjóminjasafn í Ólafsfirði. Er hann búinn að ganga með þessa hugmynd í nokkur ár, en það var ekki fyrr en í vetur að hann tók fyrstu skrefin til að láta drauminn verða að veruleika. Í síðustu viku fékk Hlynur jákvætt svar við umsókn sinni til atvinnuleysisnefndar en þar fékk hann úthlutað (í nafni sjómannadagsráðs Sjómannafélags Ólafsfjarðar) 1 starf í 3,5 mánuð MYNDATEXTI: Stórhuga sjómaður: Hlynur Guðmundsson fyrir framan Aðalgötu 16, gamla Valberg, þar sem Sjóminjasafnið í Ólafsfirði verður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar