FÍH

FÍH

Kaupa Í körfu

Ef hægt er að taka svo skáldlega til orða að andi tónlistargyðjunnar svífi einhvers staðar yfir vötnum þá er það í Tónlistarskóla Félags íslenskra hljómlistarmanna við Rauðagerði í Reykjavík. Ef hægt er að taka svo skáldlega til orða að andi tónlistargyðjunnar svífi einhvers staðar yfir vötnum þá er það í Tónlistarskóla Félags íslenskra hljómlistarmanna við Rauðagerði í Reykjavík. Þegar gengið er um skólann ómar tónlist úr hverju horni, alls konar tónlist, hvort heldur er klassísk eða rytmísk, rokk eða djass. Björn Th. Árnason, formaður Félags íslenskra hljómlistarmanna og skólastjóri Tónlistarskóla FÍH, segir að það sé stefna félagsins að gera allri tónlist jafnhátt undir höfði og því hafi verið ákveðið við stofnun skólans, árið 1980, að bjóða upp á kennslu í sem flestum greinum á tónlistarsviðinu, jafnt í klassík, djassi og dægurtónlist. MYNDATEXTI: Pétur Sigurðsson: Námið hefur ekki aðgeins gert mig að betri tónlistarmanni heldur einnig dýpkað þekkingu mína á tónlist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar