Hátíðartónleikar sex karlakóra

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hátíðartónleikar sex karlakóra

Kaupa Í körfu

Hinn 2. apríl voru liðin 150 ár frá því að skólapiltar sungu fyrst opinberlega á Langa loftinu í Lærða skólanum og vill Árni Thorsteinsson meina í endurminningum sínum að það hafi verið fyrstu opinberu tónleikar á Íslandi. Af þessu tilefni var söngstjóra piltanna, Péturs Guðjónssonar einnig minnst. Alls voru sex karlakórar með á hátíðartónleikunum í Langholtskirkju 2. apríl sl. og sungu þrjú lög hver og svo saman í lokin. Myndatexti: Karlakórarnir sex sungu m.a. fyrir framan MR til að minnast 150 ára afmælis samsöngs á Íslandi. Þaðan var haldið á tónleika í Langholtskirkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar