Íslandsmótið í sveitakeppni

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Íslandsmótið í sveitakeppni

Kaupa Í körfu

Úrslit Íslandsmótsins í brids hafa sjaldan verið jafn spennandi og nú um páskana en þegar eitt spil var eftir af mótinu gátu þrjár sveitir unnið og raunar var ljóst að grípa yrði til útreikninga á innbyrðisleikjum til að fá fram úrslit. Myndatexti: Sveit Eyktar. Frá vinstri eru Þorlákur Jónsson, Sigurður Sverrisson, Jón Baldursson, Aðalsteinn Jörgensen, Sverrir Ármannsson og Ragnar Hermannsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar