Björgunarbátur væntanlegur til Skagastrandar
Kaupa Í körfu
Björgunarsveitin Strönd fékk góða heimsókn laugardaginn fyrir páska. Þá komu félagar úr sveit björgunarsveitar Landsbjargar á Ísafirði á björgunarbátnum Gunnari Friðrikssyni til Skagastrandar. Var Gunnar Friðriksson til sýnis í höfninni á Skagaströnd allan daginn og komu margir um borð og fengu leiðsögn um bátinn af áhafnarmeðlimum hans. Myndatexti: Á myndinni sjást skemmdir á stefni Gunnars Friðrikssonar eftir brotsjó út af Horni
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir