Bíladella 2004

Sverrir Vilhelmsson

Bíladella 2004

Kaupa Í körfu

Það var margt um manninn og mörg hestöfl á sýningunni Bíladella sem fór fram í sal B&L á Grjóthálsi yfir páskahelgina. Þarna mátti sjá marga þá bíla sem verið er að búa undir átökin í kvartmílunni í sumar; hver öðrum glæsilegri. Sýningin er orðin árlegur viðburður um páskahelgina og ljóst er af gestunum, þátttökunni, bílunum og hjólunum að það er mikil gróska í þessari grein akstursíþróttanna. En myndir segja meira en mörg orð MYNDATEXTI: Dragster með 468 CID Chevrolet-vél og tveimur fjögurra hólfa blöndungum. Eigandi er Helgi Már Stefánsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar