Um borð í Rúnu Re
Kaupa Í körfu
Þeir Davíð og Ólafur, skipverjar á Rúnu RE, voru að fara yfir snurvoðina nú eftir hátíðarnar við Bryggju í Reykjavík. Nú er páskastopp og mega þeir því ekki róa fyrr en 21. apríl, nema fara út fyrir 12 mílurnar og það freistar þeirra lítið. Svavar Ágústsson, útgerðarmaður og skipstjóri, segir að þeir taki allan sinn kvóta, bæði kola og bolfisk í snurvoðina. Á haustin eru þeir á kola á Faxaflóa, á veturna leggja þeir mikið upp í Sandgerði og á sumrin færa þeir sig austar eftir og landa þá í Þorklákshöfn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir