Ferðaþjónustufólk fundar

Helgi Bjarnason

Ferðaþjónustufólk fundar

Kaupa Í körfu

Ferðaþjónustufólk á Suðurnesjum fundar í Garði "ÉG lít svo á að meginverkefni Ferðamálasamtakanna á þessu ári sé að samræma krafta Suðurnesjamanna við markaðssetningu ferðaþjónustunnar," segir Kristján Pálsson, formaður Ferðamálasamtaka Suðurnesja. Hann var endurkjörinn formaður á aðalfundi samtakanna sem haldinn var í Samkomuhúsinu í Garði í vikunni. MYNDATEXTI: Fylgst með: Ásgeir Hjálmarsson, safnamaður í Garði, og Guðmundur Þórir Einarsson, sem rekur ferðaþjónustu í Keflavík, við fundarstörf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar