Reykjaskóli
Kaupa Í körfu
Fyrsti áfangi í sýningu um sögu Héraðsskólans að Reykjum var opnaður með veglegri hátíð sunnudaginn 4. apríl sl. með opnun Ólafsstofu, sem kennd er við Ólaf H. Kristjánsson, sem um árabil var skólastjóri að Reykjum og stýrði þar skólahaldi með konu sinni Sólveigu Kristjánsdóttur og völdu liði kennara. Í Ólafsstofu eru til sýnis þær gjafir sem Reykjaskóla hafa borist í áranna rás, málverk, myndir og skólaspjöld, verðlaunagripir og fleira. MYNDATEXTI: Staðarhaldarar á Reykjaskóla: Frá vinstri Karl B. Örvarsson, Halldóra Árnadóttir, Ingunn Petersen og Þorvarður Guðmundsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir