Glæpasöguþing í Gerðarsafni

Júl. Sigurjónsson, julius@mbl.is

Glæpasöguþing í Gerðarsafni

Kaupa Í körfu

Lík og önnur skelfileg ummerki um glæpsamlegt athæfi verða á vettvangi í Menningarmiðstöðinni í Gerðubergi á laugardaginn en þá hefst þar Glæpasöguþing um verk og feril Arnaldar Indriðasonar rithöfundar. Í tengslum við ritþingið verður opnuð sýning í samstarfi við lögregluna í Reykjavík þar sem endurskapaður hefur verið glæpavettvangur úr skáldsögu Arnaldar Mýrarinni. Myndatexti: Sérfræðingar tæknideildar lögreglunnar í Reykjavík, Ragnar Jónsson og Björgvin Sigurðsson, virða fyrir sér morðvettvang Mýrarinnar ásamt Dröfn Þórisdóttur, Katrínu Jakobsdóttur, Örnólfi Thorssyni og Karli Steinari Valssyni aðstoðaryfirlögregluþjóni. Sigurþór Albert Heimisson túlkar líkið af mikilli innlifun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar