Skugganefja

Jónas Erlendsson

Skugganefja

Kaupa Í körfu

Forvitnilegan hval rak upp í Víkurfjöru í Mýrdal rétt fyrir páska og eru allar líkur taldar á því að um sé að ræða hval af tegundinni skugganefju. Starfsmenn Mýrdalshrepps tóku sig til fljótlega eftir að skepnan fannst og urðuðu hana í fjörunni vegna áhyggna af ólykt af hræinu. Myndatexti: Sverrir Halldórsson, líffræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, tekur sýni úr hvalnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar