Askja

Askja

Kaupa Í körfu

Jarðvísindastofnun Háskólans stofnuð JARÐVÍSINDASTOFNUN Háskóla Íslands verður til hinn 1. júlí næstkomandi við samruna Norrænu eldfjallastöðvarinnar og stofnunar jarðvísindahluta Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntmálaráðherra, Páll Skúlason rektor Háskóla Íslands og Sigurður Helgason, aðstoðarframkvæmdastjóri norrænu ráðherranefndarinnar, undirrituðu samkomulag þess efnis við upphaf vígsluathafnar Öskju - Náttúrufræðahúss Háskóla Íslands - í gær. MYNDATEXTI: Sigurður Helgason, Þorgerður K. Gunnarsdóttir og Páll Skúlason undirrita samninginn um Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar