Fundur sveitarstjórnarmanna á Suðurnesjum
Kaupa Í körfu
Fjölmenni á fundi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum um öldrunar- og heilbrigðismál FORYSTUMENN meirihlutans í bæjarstjórn Reykjanesbæjar hyggjast sækja um leyfi til að byggja hjúkrunarheimili í bæjarfélaginu. Kom þetta fram í máli Bjarkar Guðjónsdóttur, forseta bæjarstjórnar, á fundi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum um öldrunar- og heilbrigðismál sem haldinn var í gær. Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra kvaðst á þessari stundu ekki geta lofað fjárveitingum til að byggja og reka slíkt heimili. MYNDATEXTI: Fundur sveitarstjórnarmanna á Suðurnesjum um öldrunarmál var fjölsóttur. Hér eru á fremsta bekk Jón Gunnarsson oddviti og alþingismaður, Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra og Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra. Nokkuð skiptar skoðanir voru á fundinum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir