Kárahnjúkavirkjun

Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun

Kaupa Í körfu

Skriður kominn á framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun eftir válynd veður "Það er óhætt að segja að veturinn hefur verið nokkuð erfiður," segir Páll Ólafsson eftirlitsfulltrúi Landsvirkjunar og formaður öryggisráðs VIJV, er hann er inntur eftir hvernig gangi með Kárahnjúkavirkjun. MYNDATEXTI: Gríðarmikil mannvirki: Búið er að reisa öfluga malara sem harpa jarðefni niður í mismunandi grófleika og skila í Kárahnjúkastíflu eftir færiböndum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar