Askja

Askja

Kaupa Í körfu

Askja, náttúrufræðahús Háskóla Íslands, var vígð við hátíðlega athöfn í gær Menntamálaráðherra sagði við vígslu Öskju, náttúrufræðahúss Háskóla Íslands, að það væri langþráður vordagur í sögu skólans þegar nýtt og glæsilegt hús fyrir náttúruvísindi væri vígt. Hálft sjöunda hundrað nemenda stundar þar nám að jafnaði og hafa um 130 kennarar og sérfræðingar aðstöðu. MYNDATEXTI: Fjölmenni var við vígslu Náttúrufræðahúss Háskóla Íslands, Öskju, í gær og gestir röðuðu sér um húsið. Er litið var upp til lofts var eins og fólkið væri á leið niður flókinn og krókóttan rúllustiga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar