Askja

Askja

Kaupa Í körfu

Askja, náttúrufræðahús Háskóla Íslands, var vígð við hátíðlega athöfn í gær Menntamálaráðherra sagði við vígslu Öskju, náttúrufræðahúss Háskóla Íslands, að það væri langþráður vordagur í sögu skólans þegar nýtt og glæsilegt hús fyrir náttúruvísindi væri vígt. Hálft sjöunda hundrað nemenda stundar þar nám að jafnaði og hafa um 130 kennarar og sérfræðingar aðstöðu. MYNDATEXTI: Margt góðra gesta var við vígslu Öskju, m.a. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Þórólfur Árnason borgarstjóri, Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra, Hafsteinn Hafsteinsson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, og Geir H. Haarde fjármálaráðherra, sem hér hlýða á ávarp háskólarektors.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar