Rigning í New York - Dagbók ljósmyndara

Einar Falur Ingólfsson

Rigning í New York - Dagbók ljósmyndara

Kaupa Í körfu

Dagbók ljósmyndara NEW YORK, 13. APRÍL. Fyrir nokkrum árum orti Óskar Árni Óskarsson ljóðskáld um regnhlífarnar í New York. Regnhlífarnar eru líka býsna ljóðrænar, jafnvel þær sem vindsveipirnir hafa rifið og fólk skilið eftir í ræsinu. Þær eru margar á lofti í borginni þessa dagana, enda hellirigning og þrumuskúrum spáð út vikuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar